Hin Mikla Fyrirskipun Jesús 0.000
Ég elska Drottin Guð minn af öllu hjarta mínu,
öllum huga mínum, allri sálu minni og öllum mætti mínum
og ég elska náunga minn eins og sjálfan mig.
Ég þjóna Drottni Guði mínum af öllu hjarta mínu,
öllum huga mínum, allri sálu minni og öllum mætti mínum
og ég þjóna náunga mínum eins og ég þjóna Æðra Sjálfi mínu.

Endurskoðun samkvæmt HjartaStreymifrá Jesú 9 maí 2017.
Marl 12:30-31 og Luk 10:27, notað sem yfirlýsing.
Copyrighr © 216 The Hearts Center. Öll réttingi áskilin. Endurskoðun. 01-06-17.
Bæn til Maríu 
Heil María, full náðar,
Drotting sé með yður,
Blessuð verið þér meðal kvenna
Og blessaður sé ávöxtur skautar þíns, Jesús.
Heilaga María, Móðir Guðs,
Bið þú fyrir oss ástkærum börnum Guðs,
Nú og ávalt, og eins þegar við ljómum
Af hreinlífi og heilunarleika.